Bogveiðinámskeið 2017 Skráning

Map Unavailable

Date/Time
Date(s) - 26/05/2017 - 28/05/2017
All Day

Categories


Ætlunin er að halda bogveiðinámskeið 26-28 maí 2017 ef lágmarks skráning og staðfesting næst

Það Til að halda kostnaði niðri þá væri best að fá um 20 manns en lágmark er 10 manns.verður haldið á

höfuðborgasvæðinu seinnipart föstudags  og til seinni parts sunnudags 28 en nánari upplýsingar um tima og staðsetningu koma eftir að skráningu líkur.

Bóklegur hluti námskeiðs er um 16-18 klst sem endar með skriflegu prófi svo er áætlað á sunnudeginum verklegt, skotið af boga, setja upp stand ofl.  Ætlast er til að fólki komi með boga með sér á sunnudeginum.

Greiða þarf 15000 staðfestingargjald óendurkræfanlegt , en er endurgreitt að fullu ef hætt er við námskeið. Er þetta gert til að tryggja greiðslu hluta af kostnaði ef viðkomandi hættir við. Greiðsla gjalda skal leggja inn á kt 591110-1360   Reikn 0310-26-059111

Þegar skráningu er lokið verður hægt að sjá hver loka greiðsla námskeiðsgjalda verður En stefnt er að því að hámarks námskeiðs gjald verði 30.000.- en er allt háð hve margir mæta.

Frestur til að skrá sig er til og með 30 apríl.

Ef þið hafið Spurningar eða annað þá getið þið haft samband í gegnum bogveidi@bogveidi.net.

Kv

Stjórnin.

 

 

Bookings

Bookings are closed for this event.